Innanlandsflugvöll á Sandskeiðinu?

Hvað með nýjan innanlandsflugvöll uppi á Sandskeiði? Ekki of langt frá borginni og fyrir er gamall flugvöllur sem mætti stækka og endurbæta, er mest nýttur fyrir fisvélar í dag held ég.......gamall sviflugsvöllur, og einn af elstu flugvöllum landsins.....

 Vitinn í hrauninu, listaverkið hans Claudio Parmiggiani, gæti þá verið lendingarljós Smile nei, annars, hann valdi staðinn vegna þess hvað þar var myrkt og autt,yrði þá að finna því nýjan stað......

Rúta frá Sandskeiði yrði ekki lengur í bæinn er strætó upp í Breiðholt...



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband