8.4.2011 | 14:10
Góð greining
Ég stenst ekki mátið að senda ykkur link á þennan fína pistil eftir Gunnar Hersvein heimspeking um umræðuhefð Íslendinga......þetta er ekki áróður, þetta er ekki um hvort fólk eigi að kjósa já eða nei, heldur um að taka upplýsta ákvörðun byggða á eigin hyggjuviti......rök eru til með og móti jái og nei-i, áhættan er álíka mikil þegar grannt er skoðað, maður þarf jafnvel á endanum að velja útfrá þeim lífsgildum sem maður aðhyllist í lengd og bráð....... en hvað sem maður gerir þarf það að vera upplýst ákvörðun á morgun........
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.