18.3.2011 | 00:52
Styðjum Japan - 9041500
Rauði kross Íslands hóf söfnun fyrir fórnalömb hörmunganna í Japan síðastliðinn mánudag...rennur söfnunarféð beint til Rauða krossins í Japan.....hægt er að hringja í símanúmerið 904 1500 og þá gefur maður 1500 krónur. Einfaldara getur það ekki verið.
Ég hvet Íslendinga til að líta upp úr naflaskoðuninni og til þessarar eldfjallaeyju hinum megin á hnettinum, þar sem fólk er að uplifa skelfilega hluti......við hljótum öll að geta séð af 1500 krónum.........styðjum Japan!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.